Hlutverk eineltisráðs er að styðja umsjónarkennara þegar hann treystir sér ekki lengur til að sjá einn um eineltismál sem hefur komið upp og sjá um samtöl viðþolanda, geranda og foreldra.
Fulltrúar í Eineltisráði:
Áslaug Inga Finnsdóttir
Kristín Jóna Sigurðardóttir
Sigríður Bjarney Aadnegard