Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Fréttir

Skemmtilegt verkefni međ Textílsetrinu

Húnavallaskóli tekur ţátt í verkefni á vegum Textílsetursins sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ auka ţekkingu og innsýn nemenda í söguna, samfélagiđ, fullveldishugtakiđ og velta ţví fyrir sér hversu mikilvćgt fullveldiđ og prjónaskapur er fyrir okkur Íslendinga. Um leiđ er aukin ţekking á prjóni og mikilvćgi ţessa ţjóđarfs í sögu landsins. 
Nemendur vinna verk sem hefur tilvísun í fullveldisafmćliđ ţar sem prjón er nýtt sem verkfćri. Verkiđ verđur sýnt á Prjónagleđi 2018 og síđan mun ţađ prýđa súlu í Leifstöđ.

Í gćr heimsótti Jóhanna Pálmadóttir forstöđumađur Textílsetursins nemendur í 4.-8. bekk og hóf verkefniđ formlega. 
Í verkiđ notum viđ ull í fánalitunum og prjónađir eru bútar sem verđa settir saman í teppi. Allir í skólanum geta tekiđ ţátt. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning