Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Fréttir

Framsagnarkeppn 2018

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsţingi var haldin í gćr miđvikudaginn 7. mars. Höfđaskóli sá um lokahátíđina ađ ţessu sinni.

Ţrír keppendur komu frá hverjum skóla, ţ.e. Blönduskóla, Húnavallskóla, Höfđaskóla og Grunnskóla Húnaţings vestra. Forkeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og mćta ţví ţrír bestu úr hverjum skóla í lokakeppnina. Óhćtt er ađ segja ađ allir keppendur hafi stađiđ sig vel og settu dómnefndina í talsverđan vanda ţví erfitt var ađ velja úr.

Dómarar voru ađ ţessu sinni Sigrún Grímsdóttir, Dagný Marín Sigmarsdóttir og Hrönn Bergţórsdóttir (fulltrúi Radda).

Úrslit urđu ţessi:

1.      Klara Ósk Hjartardóttir, Höfđaskóla

2.      Valdas Kaubrys, Húnavallaskóla

3.      Máney Dýrunn Ţorsteinsdóttir, Grunnskóla Húnaţings vestra

Raddir, samtök um vandađan upplestur og framsögn veittu peningaverđlaun fyrir fyrstu 3 sćtin.

Allir keppendurnir fengu síđan tvenn bókaverđlaun.

Ađ lokum var farandskjöldur afhentur en skjöldurinn var gefinn af sjóđi sem stofnađur var til heiđurs Grími Gíslasyni. Sá skóli sem hlýtur 1. sćtiđ varđveitir skjöldinn fram ađ nćstu keppni og kom ţađ í hlut Höfđaskóla ađ ţessu sinni.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning