Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Litlu jólin 2017


Litlu jólin verđa 20. desember ţá mćta allir nemendur í skólann kl. 10:00 međ skólabílum.

Skemmtiatriđi hefjast klukkan 13:30 og eru foreldrar, nánustu ćttingjar sem og ađrir velunnarar skólans velkomnir.

Nemendur í 1.- 6. bekk fara heim međ skólabílum eđa foreldrum ađ lokinni dagskrá eđa um kl. 15:30.

Jólasamvera fyrir 7.-10. bekk stendur til klukkan 20.00.

Kennsla hefst ađ loknu jólafríi miđvikudaginn 3. janúar samkvćmt stundaskrá.


Jólatónleikar


Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún verđa sem hér segir:

Húnavöllum ţriđjudaginn 12. des. kl: 15 30.

Blönduósi í Blönduóskirkju miđvikudaginn 13. des. kl: 1700.

Skagaströnd í Hólaneskirkju fimmtudaginn 14. des. kl: 1700.

Allir velkomnir.

Kennsla hefst á nýju ári miđvikudaginn 3.janúar samkvćmt stundaskrá.

Skólastjóri

 

  

 


Árshátíđ 2017

Árshátíđ Húnavallaskóla  verđur haldin Laugardaginn

25. nóvember kl. 16:00.

 

 

 Húsiđ opnađ kl. 15:30

 Fjölbreytt skemmtiatriđi:

 Leiksýningar og tónlistaratriđi.

9. og 10. bekkingar frumflytja leikritiđ KEFLEIFUR (út eđa heim) eftir Guđjón Sigvaldason sem leikstýrir einnig.  

 

 

Eftir skemmtiatriđin verđur okkar rómađa veislukaffi.

 

 

 Miđaverđ (innifaliđ er kaffihlađborđ):

2500 kr. fyrir 16 ára og eldri

 

 

1000 kr. fyrir 7-15 ára.

 

 

Frítt fyrir 6 ára og yngri.

 

 

 Skólablađiđ Grettistak verđur selt

á stađnum á 1200 kr.

 

 

 

Ath. ekki er tekiđ viđ greiđslukortum

 

 

 

9. og 10. bekkur Húnavallaskóla

 

 

 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning