Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Skólasetning 2017


Húnavallaskóli verđur settur fimmtudaginn 24. ágúst kl. 14:00.
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. 

Skóladagatal 2017 - 2018 

Kveđja, skólastjóri


Skólaslit 2017


Húnavallaskóla verđur slitiđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 26. maí kl. 14:00.

Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. 

Kveđja, skólastjóri


Kjördćmismót í skólaskák


 Í gćr fór fram Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi í Húsi frítímans á Sauđárkróki. Elvar Már Valsson í Húnavallaskóla varđ sigurvegari međ fjóra vinninga af fjórum mögulegum og í öđru sćti varđ Ester María Eiríksdóttir í Grunnskólanum austan Vatna međ ţrjá vinninga en hún varđ jafnframt efst í eldri flokki.  Unnu ţau sér ţátttökurétt á Landsmóti í skólaskák.

Í ţriđja sćti varđ Auđur Ragna Ţorbjarnardóttir međ tvo vinninga, Mikael Máni Jónsson varđ í fjórđa sćti međ einn vinning og loks Björn Jökull Bjarkason í fimmta sćti. Ţau eru öll nemendur í Grunnskólanum austan Vatna.

Tekiđ af http://www.feykir.is/is 4. apríl 2017


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning