Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Skólaheimsóknir og starfakynning


Miđvikudaginn 1. nóvember heimsóttu nemendur í 10. bekk Menntaskólann á AkureyriVerkmenntaskólann á Akureyri og heimavist skólanna.

Í skólunum  fengu nemendur kynningu á námi og félagslífi. Auk ţess var leiđsögn um skólanna og litiđ inn í kennslustofur. Gamlir nemendur okkar tóku vel á móti okkur bćđi á  heimavistinni og í skólununum. Ţađ var einstaklega gaman og notarlegt ađ hitta ţessar elskur og gerđi ferđina mun ánćgjulegri.

Ţann 15. nóvember nk. er nemendum í 8.-10. bekk bođiđ á Starfakynningu í húsnćđi Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki. Verkefniđ er styrkt af Sóknaráćtlun Norđurlands vestra og er öllum grunnskólum á Norđurlandi vestra bođiđ ađ taka ţátt ţeim ađ kostnađarlausu. Sérstök áhersla er lögđ á ađ kynna störf í iđn-, verk-, raun- og tćknigreinum. Fyrirćkjum og stofnunum á svćđinu er bođiđ ađ taka ţátt og nú ţegar hafa um 30 fyrirtćki tilkynnt ţátttöku ţar sem kynnt verđa mjög fjölbreytt störf úr ólíkum greinum. Má hér nefna störf í heilbrigđisgreinum, byggingagreinum, matvćlagreinum, snyrtigreinum og mörgum fleiri.


Spilakvöld


Föstudaginn 20. október n.k. verđur spilakvöld í Húnavallaskóla

Spiluđ verđur félagsvist og kostar 500 krónur inn. 

Verđlaun fyrir stigahćstu spilara. 

Byrjađ verđur ađ spila klukkan 20:00

Sjoppa verđur á stađnum og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta.

9. og 10. bekkur

 

Húnavallaskóla.

Ath. enginn posi


Skólasetning 2017


Húnavallaskóli verđur settur fimmtudaginn 24. ágúst kl. 14:00.
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. 

Skóladagatal 2017 - 2018 

Kveđja, skólastjóri


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning