Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Skólaslit 2017


Húnavallaskóla verđur slitiđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 26. maí kl. 14:00.

Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. 

Kveđja, skólastjóri


Kjördćmismót í skólaskák


 Í gćr fór fram Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi í Húsi frítímans á Sauđárkróki. Elvar Már Valsson í Húnavallaskóla varđ sigurvegari međ fjóra vinninga af fjórum mögulegum og í öđru sćti varđ Ester María Eiríksdóttir í Grunnskólanum austan Vatna međ ţrjá vinninga en hún varđ jafnframt efst í eldri flokki.  Unnu ţau sér ţátttökurétt á Landsmóti í skólaskák.

Í ţriđja sćti varđ Auđur Ragna Ţorbjarnardóttir međ tvo vinninga, Mikael Máni Jónsson varđ í fjórđa sćti međ einn vinning og loks Björn Jökull Bjarkason í fimmta sćti. Ţau eru öll nemendur í Grunnskólanum austan Vatna.

Tekiđ af http://www.feykir.is/is 4. apríl 2017


Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsţingi

Vinningshafar Ásdís Aţena, Iđunn Eik og Isaiah Davíđ

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsţingi var haldin, ţriđjudaginn 7. mars og sá Grunnskóli Húnaţings vestra  um lokahátíđina ađ ţessu sinni. Keppnin er tileinkuđ Grími heitnum Gíslasyni, fréttaritara og fyrrum bónda frá Saurbć í Vatnsdal. Markmiđ keppninnar er ađ glćđa tilfinningu og metnađ húnvetnskra grunnskólanema fyrir íslensku máli og framsögn.

Ađ ţessu sinni fóru tveir keppendur frá Húnavallaskóla en ekki ţrír ţar sem ađ ađeins tveir nemendur eru í 7. bekk. ţau Einar Pétursson og Iđunn Eik Sverrisdóttir.

Dómarar voru Ţorleifur Hauksson, Sigrún Grímsdóttir og Sigrún Einarsdóttir.

Keppendur lásu brot úr sögunni Bláa hnettinum eftir Andra Snć Magnason, ljóđ eftir Steinunni Sigurđardóttur og ljóđ ađ eigin vali.

Úrslit urđu ţessi:

1.      Iđunn Eik Sverrisdóttir Húnavallaskóla

2.      Isaiah Davíđ Ţuríđarson Jacob Blönduskóla

3.      Ásdís Aţena Magnúsdóttir Grunnskóla Húnaţings vestra

Keppendur stóđu sig allir mjög vel og ekki auđvelt ađ dćma. Ţví var ađ ţessu sinni veitt aukaverđlaun fyrir góđa frammistöđu og ţau hlaut Embla Sif Ingadóttir Höfđaskóla.

Raddir, samtök um vandađan upplestur og framsögn veittu peningaverđlaun fyrir fyrstu 3 sćtin.

Allir keppendurnir fengu síđan tvenn bókaverđlaun.

Ađ lokum var farandskjöldur afhentur en skjöldurinn var gefinn af sjóđi sem stofnađur var til heiđurs Grími Gíslasyni. Sá skóli sem hlýtur 1. sćtiđ varđveitir skjöldinn fram ađ nćstu keppni og kom ţađ í hlut Húnavallaskóla ađ ţessu sinni.

Myndir frá hátíđinni


Öskudagur 2017

Nemendur mćta í skólann kl. 9:30 og ađ sjálfsögđu í búningum (ath. enginn morgunmatur).  
Fyrir hádegi verđur kennsla međ óhefđbundnu sniđi og ýmislegt gert sem tengist öskudeginum.  
Eftir hádegi eđa kl. 13:00 verđur kötturinn sleginn úr tunnunni og marserađ í íţróttasal.  
 
Heimferđ skólabíla er kl. 15:10 
Foreldrar og systkini eru hvött til ađ taka ţátt í skemmtilegri dagskrá e.h.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning