Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Spilakvöld


Föstudaginn 20. október n.k. verđur spilakvöld í Húnavallaskóla

Spiluđ verđur félagsvist og kostar 500 krónur inn. 

Verđlaun fyrir stigahćstu spilara. 

Byrjađ verđur ađ spila klukkan 20:00

Sjoppa verđur á stađnum og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta.

9. og 10. bekkur

 

Húnavallaskóla.

Ath. enginn posi


Skólasetning 2017


Húnavallaskóli verđur settur fimmtudaginn 24. ágúst kl. 14:00.
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. 

Skóladagatal 2017 - 2018 

Kveđja, skólastjóri


Skólaslit 2017


Húnavallaskóla verđur slitiđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 26. maí kl. 14:00.

Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. 

Kveđja, skólastjóri


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning