Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Sveitarstjórn

 • Sveitarstjórn Húnavatnshrepps er skipuđ 7 fulltrúum, sem kjörnir eru lýđrćđislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvćmt lögum um kosningar til sveitarstjórna.
 • Húnavatnshreppur er sjálfstćtt stjórnvald, sem er stjórnađ af lýđrćđislega kjörinni sveitarstjórn í umbođi íbúa sveitarfélagsins.

Fundargerđir sveitarstjórnar 


Sveitarstjórn Húnavatnshrepps 2014 til 2018:


 
 


 
 • Jóhanna Magnúsdóttir
 • Ártúni
 • Sími: 452 7120 og 899 7120
 • Netfang:artun@emax.is
 
 • Ţóra Sverrisdóttir
 • Stóru-Giljá
 • Sími: 452 4976 og 864 4803
 • Netfang:sverrisd@simnet.is
 
 • Jakob Sigurjónsson
 • Hóli
 • Sími: 452 7131 og 893 7878
 • Netfang:h3holl@emax.is
 

 • Húnavatnshreppur annast ţau lögmćltu verkefni sem honum eru falin í lögum, og leiđbeinandi auglýsingu frá ráđuneytinu. 
 • Húnavatnshreppur vinnur ađ sameiginlegum velferđarmálum íbúanna eftir ţví sem fćrt ţykir á hverjum tíma. 
 • Húnavatnshreppi er heimilt ađ taka ađ sér hvert ţađ verkefni sem varđar íbúa hans, enda sé ţađ ekki faliđ öđrum ađ lögum.

Hlutverk sveitarstjórnar er međal annars:

 • Sveitarstjórn fer međ stjórn sveitarfélagsins samkvćmt ákvćđum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 međ síđari breytingum, annarra laga og samţykkt ţessari.
 • Sveitarstjórn hefur ákvörđunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráđstöfun eigna og um framkvćmd verkefna sveitarfélagsins.

Međal verkefna sveitarstjórnar er:

 • Ađ sjá um ađ lögbundnar skyldur séu rćktar og hafa eftirlit međ ţví ađ fylgt sé viđeigandi reglum í störfum sveitarfélagsins. 
 • Ađ kjósa oddvita og varaoddvita sveitarstjórnar, sbr. 13. gr. sveitarstjórnarlaga, nefndir, ráđ og stjórnir skv. V. kafla sveitarstjórnarlaga og ađ ráđa löggiltan endur­skođanda eđa endurskođunarfyrirtćki sem annast skal endurskođun hjá sveitarfélaginu, sbr. VII. kafla sveitarstjórnarlaga. 
 • Ađ setja sveitarstjórn siđareglur, sbr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga. 
 • Ađ ákveđa stjórnskipan sveitarfélagsins, ráđa sveitarstjóra, sbr. 54. gr. sveitar­stjórnar­laga og ađra starfsmenn í ćđstu stjórnunarstöđur sveitarfélagsins, sbr. 56. gr. laganna. 
 • Ađ móta stefnu fyrir starfsemi sveitarfélagsins, deilda og stofnana, setja starfsemi sveitarfélagsins reglur, setja samţykktir og gjaldskrár, eftir ţví sem lög mćla fyrir um og ţörf krefur.
 • Ađ fara međ fjárstjórnarvald sveitarfélagsins, sbr. 58. gr. sveitarstjórnarlaga og gera fjárhagsáćtlanir, sbr. 62. gr. sömu laga. 
 • Ađ bera ábyrgđ á fjármálum sveitarfélagsins, stofnana ţess og fyrirtćkja, sbr. 77. gr. sveitarstjórnarlaga og taka ákvarđanir um verulegar skuldbindingar sveitarfélagsins til lengri tíma. 
 • Ađ hafa eftirlit međ framkvćmd samstarfsverkefna og ţjónustusamninga, sbr. IX. kafla sveitarstjórnarlaga 
 • Ađ veita íbúum sveitarfélagsins og ţeim sem njóta ţjónustu ţess upplýsingar um málefni sem snerta hagi ţeirra og um samstarf sem sveitarfélagiđ hefur viđ önnur sveitarfélög, sbr. 103. gr. sveitarstjórnarlaga


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 113
Samtals: 760072

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning