Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Menningar- og æskulýðsnefnd

Menningarmála-, íþrótta- og æskulýðsnefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara. Nefndinni er ætlað að fara með æskulýðs- og menningarmál. Skal nefndin starfa í nánum tengslum við hin frjálsu félög í sveitarfélaginu og stuðla þannig að samþættingu æskulýðs-, tómstunda- og menningarstarfs meðal íbúa Húnavatnshrepps.

 

Aðalmenn:

Pálmi Gunnarsson

Berglind H Baldursdóttir

Maríanna Þorgrímsdóttir

 

Varamenn:

Guðrún Erla Hrafnsdóttir

Björn B Sigurðarson

Jón Árni Magnússon

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 2
Samtals: 739226

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning