Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Hlíđarrétt

Afréttur Hlíðarréttar er Laxárdalsfjöll.

Áður var Hlíðarrétt kölluð Mjóadalsrétt.

Hlíðarrétt er staðsett neðan við þjóðveg 1. við Bólstaðarhlíð í Svartárdal.

 

RÉTTARDAGAR Í HLÍÐARRÉTT 2007:

Fyrri réttardagur í Hlíðarrétt - fjárrétt verður 9. september og hefst um kl. 13.00.

Seinni réttardagur í Hlíðarrétt fjár- og hrossarétt verður 16. september og hefst um kl. 14.00.

Fjárskil í Hlíðarrétt verður 7. október og hefjast kl. 12.00.

 

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 113
Samtals: 760072

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning