Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Beinakeldurétt

Afréttarlandið sem smalað er fyrir Beinakeldurétt er Sauðardalur.

Beinakeldurétt er við Reykjabraut rétt austan og ofan við Beinakeldu.

Sauðardalur er á milli Svínadalsfjalls og Vatnsdalsfjalls.

 

Réttardagar í Beinakeldurétt 2006:
 
Fyrri Beinakeldurétt þriðjudaginn 12. september og hefst kl: 09:00.
Seinni Beinakeldurétt laugardaginn 23. september og hefst kl: 16:00. Útréttarfé réttað sunnudaginn 24. september kl:16:00.
Fjárskil í Beinakeldurétt þriðjudaginn 10. október kl:13:00 og útréttarfé réttað sama dag kl: 16:00.

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 113
Samtals: 760072

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning