Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Auđkúlurétt

Afréttarlandiđ sem smalađ er fyrir Auđkúlurétt er Auđkúluheiđi.

Auđkúlurétt stendur á Stóradalsnesi viđ enda Svínavatns. Ţar í grennd er samkomuhúsiđ Dalsmynni (sjá ferđaţjónustu).

 

Réttardagar í Auđkúlurétt 2017:
 
Fyrri Auđkúlurétt laugardaginn 9.september og hefst kl. 08:00 árdegis.
 
Stóđrétt laugardaginn 23.september og hefst kl 16:00.
Seinni fjárrétt mánudaginn 25.september og hefst kl. 13:00.
Fjárskil ţriđjudaginn 17.október og hefjast kl. 13:00.
 
Sunnudaginn 17. september verđur fé úr seinni göngum og Beinakeldurétt réttađ í Auđkúlurétt kl:13:00.


 

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 39
Samtals: 759800

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning