Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Auđkúlurétt

Afréttarlandið sem smalað er fyrir Auðkúlurétt er Auðkúluheiði.

Auðkúlurétt stendur á Stóradalsnesi við enda Svínavatns, allangt frá bænum. Þar í grennd er samkomuhúsið Dalsmynni (sjá ferðaþjónustu).

 

Réttardagar í Auðkúlurétt 2006:
 
Fyrri Auðkúlurétt laugardaginn 9.september og hefst kl. 08:00 árdegis.
 
Stóðrétt sunnudaginn 17.september og hefst kl 16:00.
Seinni fjárrétt sunnudaginn 24.september og hefst kl. 13:00.
Fjárskil þriðjudaginn 10.október og hefjast kl. 14:00.
 
Mánudaginn 18. september verður fé úr seinni göngum og hrossahólfi, Þórormstungurétt og Beinakeldurétt réttað í Auðkúlurétt kl:10:00.
Réttardagar í Auðkúlurétt:
 
Fyrri Auðkúlurétt laugardaginn 9.september og hefst kl. 08:00 árdegis.
 
Stóðrétt sunnudaginn 17.september og hefst kl 16:00.
Seinni fjárrétt sunnudaginn 24.september og hefst kl. 13:00.
Fjárskil þriðjudaginn 10.október og hefjast kl. 14:00.
 
Mánudaginn 18. september verður fé úr seinni göngum og hrossahólfi, Þórormstungurétt og Beinakeldurétt réttað í Auðkúlurétt kl:10:00.

 

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 92
Samtals: 726090

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning