Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Atvinnumála- og fjarskiptanefnd

Í atvinnumála og fjarskiptanefnd eiga sæti þrír fulltrúar, sem sveitastjórn kýs til fjögurra ára, að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Kosningar fara fram samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga, og samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara.

Nefndin heyrir beint undir sveitarstjórn. Undir nefndina heyra atvinnu-, fjarskipta- og samgöngumál sveitarfélagsins.

 

Aðalmenn:

Nafn:                             Staða:     Heimilisfang: Heimasími:   Netfang:

Berglind H. Baldursdóttir,formaður   Miðhúsum        461 2171        berglind@ismennt.is

Ægir Sigurgeirsson, varaformaður    Stekkjardal      452 7171        stekkjardalur@emax.is

Guðmundur Svavarsson, ritari         Öxl 1               452 4556        oxl1@gmail.com

 

Varamenn:

Hjálmar Ólafsson

Gunnar Kristjánsson

Þorbjörg Pálsdóttir


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 113
Samtals: 760072

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning