Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Tilkynning frá kjörstjórn

Kjörstjórn Húnavatnshrepps hóf móttöku frambođslista milli klukkan 10.00 og 12.00 laugardaginn 5. maí síđast liđinn. 


Ţrjú (3) frambođ skiluđu inn listum. Ađ lokinni móttöku var svo fariđ yfir alla frambođslista og gengiđ úr skugga um hvort listarnir vćru gildir.

 

 

Kjörstjórn hefur úrskurđađ ađ eftirfarandi frambođ séu gild viđ sveitarstjórnarkosningar 26. maí nćstkomandi. 

A-listi, Listi framtíđar.

 

 

E-listi, Nýtt afl.

 

 

N-listi, Nýtt frambođ.

 

 

Ragnar Bjarnason, formađur kjörstjórnarMynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 39
Samtals: 759800

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning