Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Tilkynning

Einar Kristján Jónsson hefur veriđ endurráđinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps.


Einar Kristján er fćddur á Akranesi áriđ 1971. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun frá Iđnskólanum í Reykjavík 1995 og rekstrar- og viđskiptanámi frá Endurmenntun Háskóla Íslands 2008. Ţá hefur hann stundađ nám í viđskiptafrćđi viđ Háskóla Íslands.

Einar Kristján hefur veriđ sveitarstjóri Húnavatnshrepps frá árinu 2014


Einar Kristján:

 „Ég hlakka mjög til ađ halda áfram sem sveitarstjóri, Húnavatnshrepps. Sveitarfélagiđ stendur traustum fótum og býr yfir ýmsum möguleikum. Ég mun gera allt til ađ láta gott af mér leiđa í ţágu sveitarfélagsins og byggja upp enn betra samfélag til framtíđar.“

 

 Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 113
Samtals: 760072

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning