Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Sveitarfundur


Sveitarfundur verđur haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2017, fundurinn verđur haldinn í Húnavallaskóla(Kjarna) og byrjar klukkan 20:30.

Dagskrá fundarins verđur eftirfarandi:

 Ávarp oddvita
 Sveitarstjóri kynnir ársreikninga sveitarfélagsins
 Fyrirspurnir um rekstur sveitarfélagsins
 Erla Björk Ţorgeirsdóttir, Orkustofnun heldur kynningu um smávirkjanir, hvađ ţarf til?
 Annađ sem fundarmenn óska eftir ađ rćtt verđi
 


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 32
Samtals: 739256

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning