Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Fréttir af Hérađsfundi

Sveitarstjórnir í A-Hún héldu sameiginlegan fund í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 24. ágúst til ađ rćđa sameiningarmál sveitarfélaga. 

Á fundinum kynnti Oddur G. Jónsson verkefnastjóri hjá KPMG hvernig hefur veriđ stađiđ ađ undirbúningi í öđrum sveitafélögum ţar sem sameiningaviđrćđur hafa stađiđ yfir. Oddvitar sveitarstjórna í Skagabyggđ, Húnavatnshreppi, Skagaströnd og Blönduósi gerđu grein fyrir afstöđu sinni og sinna sveitarstjórna.

 Á fundinum var eftirfarandi ályktun samţykkt samhljóđa:

Hérađsfundur sveitarstjórna í Austur-Húnavatnssýslu, haldinn 24. ágúst 2017, beinir ţví til sveitarstjórna ađ taka afstöđu til hvort hefja eigi formlegar viđrćđur um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. 

Jafnframt tilnefni hver sveitarstjórn tvo fulltrúa ásamt framkvćmdastjóra í sameiningarnefnd ef  niđurstađa sveitarstjórnar verđur ađ hefja ţađ ferli.

Hér má finna samţykkt sveitarstjórnar Húnavatnshrepps um sama málefni:Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 20
Samtals: 755836

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning