Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Tilkynning


  Óli Valur Guđmundsson hefur veriđ ráđinn umsjónarmađur eigna Húnavatnshrepps. Óli Valur var valinn úr hópi 11 umsćkjenda.

Óli Valur lauk sveinsprófi í húsasmíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík 2004.

Óli Valur hefur störf hjá Húnavatnshreppi 1. apríl nćstkomandi.

Viđ bjóđum Óla Val velkominn í hóp starfsmanna sveitarfélagsins.


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 39
Samtals: 759800

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning