Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Breyting á Ađalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022

Í samrćmi viđ ákvörđun Sveitarstjórnar Húnavatnshrepps  frá 26. apríl 2017 er hér međ auglýst breyting á Ađalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022, skv 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Ţessi breyting á Ađalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022 er gerđ vegna fjölgunar á efnistökustöđum, nýs verslunar og ţjónustusvćđis ađ Sveinsstöđum og nýs athafnasvćđis á Húnavöllum.

Hverjum ţeim ađila sem telur sig eiga hagsmuna ađ gćta er gefinn kostur á ađ gera athugasemdir viđ tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síđar 22. ágúst nćstkomandi á skrifstofu Húnavatnshrepps, Húnavöllum, 541 Blönduós. 

Ţeir sem ekki gera athugasemdir innan tilkilins frests, teljast samţykkir tillögunni.

Hér má sjá auglýsingu:

Hér má sjá greinargerđ:

Hér má sjá kort:Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 23
Samtals: 754274

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning