Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Bókasafniđ Dalsmynni

Viđ erum hér
Viđ erum hér
Hvað ert þú að gera á þriðjudagskvöldum?


Væri ekki tilvalið að fara á bókasafn? 

Bókasafnið í Dalsmynni verður opið á þriðjudagskvöldum í vetur frá kl 20:00 til 22:00. 

Kaffi á könnunni og nóg til að lesa.

Hússtjórn


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 8
Samtals: 739418

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning