Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

Fréttir

Plastsöfnun

Rúlluplasti verđur safnađ saman í sveitarfélaginu, Ţriđjudaginn 27. júní og miđvikudaginn 28. júní nćstkomandi. Nauđsynlegt er ađ allir ţeir sem vilja láta taka rúlluplast hjá sér, tilkynni ţađ til skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452 4660 eđa á netfangiđ: zanny@hunavatnshreppur.is fyrir klukkan 13:00 mánudaginn 26. júní nćstkomandi. Rúlluplastiđ verđur ađ vera án spotta, nets og jafnframt hreint. 

 Einnig verđur tekiđ á móti áburđarpokum, taka ţarf innri pokana úr og hafa ţá sér.

 Rúlluplastiđ verđur ekki sótt til ţeirra sem ekki tilkynna sig.

 Sveitarstjóri


Fundargerđ sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar ţann 7. júní síđast liđinn.
Fundarbođ sveitarstjórnar

191. fundur sveitarstjórnar Húnavatnshrepps verđur haldinn miđvikudaginn 7. júní 2017. Fundurinn verđur á Húnavöllum og hefst klukkan 13:00Tilkynning frá Ungmennafélaginu Geislum

Ćfingar Umf.Geisla sumariđ 2017:

Frjálsíţróttaćfingar:
Frjálsíţróttaćfingar verđa haldnar á ţriđjudögum fráklukkan 20:00 til 21:30 á Húnavöllum. 
Ćfingarnar eru fyrir börn fćdd áriđ 2012 og fyrr. Fimm(5) og sex(6) ára börn ţurfa ađ vera í fylgd međ foreldri eđa forráđamanns međan ćfing stendur yfir. 
Fyrsta ćfing verđur 6 júní nćstkomandi, ţjálfari verđur Sigmar Guđni Valberg. 

Knattspyrnućfingar:
Knattspyrnućfingar verđa haldnar á miđvikudögum frá klukkan 20:00 til 21:30 á Húnavöllum
Ćfingarnar eru fyrir tíu(10) ára og eldri,  
Fyrsta ćfing verđur 7. júní nćstkomandi, ţjálfari verđur Pálmi Gunnarsson

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 4
Samtals: 722783

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning