Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

0.jpg1.jpg10.jpg11.jpg12.jpg13.jpg14.jpg15.jpg2.jpg3.jpg4.jpg5.jpg6.jpg7.jpg8.jpg9.jpg


Fréttir

Fréttatilkynning

A-listi og N- listi hafa komust ađ samkomulagi um málefnasamning um myndun meirihluta í Húnavatnshreppi fyrir komandi kjörtímabil. Samningurinn var undirritađur fyrir fyrsta fund nýrrar sveitarstjórnar, ţann 10. júní 2018.

Jón Gíslason, oddviti A-lista, verđur oddviti sveitarstjórnar og Ragnhildur Haraldsdóttir, oddviti N-lista, verđur varaoddviti. Listarnir sammćltust um ađ endurráđa Einar Kristján Jónsson sem sveitarstjóra Húnavatnshrepps.

 Undirritun samkomulags

Lesa meira

Tilkynning

Einar Kristján Jónsson hefur veriđ endurráđinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps.


Einar Kristján er fćddur á Akranesi áriđ 1971. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun frá Iđnskólanum í Reykjavík 1995 og rekstrar- og viđskiptanámi frá Endurmenntun Háskóla Íslands 2008. Ţá hefur hann stundađ nám í viđskiptafrćđi viđ Háskóla Íslands.

Einar Kristján hefur veriđ sveitarstjóri Húnavatnshrepps frá árinu 2014

Lesa meira

Fundargerđ sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar á Húnavöllum sunnudaginn 10. júní 2018


Fundarbođ sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps mun halda 205. fund sinn, sunnudaginn 10. júní 2018.

Fundurinn verđur haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hefst klukkan 20:00.

Er ţetta fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Kjör oddvita og varaoddvita.

Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 20
Samtals: 755836

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning