Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Jólatónleikar í Húnavallaskóla


Tónleikarnir verđa haldnir miđvikudaginn 14. desember í Húnavallaskóla og hefjast kl. 15:30. Foreldrar og ađrir gestir eru velkomnir.

Kennarar Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga


Vertu nćs


Rauđi krossinn stendur fyrir átakinu „Vertu nćs“ en markmiđ ţess er ađ hvetja landsmenn til ađ bera virđingu fyrir náunganum, sama hvađan hann er upprunninn.

Mánudaginn 28. nóvember hlýddu nemendur í 7.-10 bekk á frćđsluerindi á vegum átaksins en ţađ voru ţau Aleksandra Chlipala og Juan Camilo sem sáu um frćđsluna. Í erindinu er leitast viđ ađ svara ţví hvort fordómar gagnvart innflytjendum ţrífist í okkar litla samfélagi og hvort ađ viđ höfum undirbúiđ jarđveginn ţannig ađ fjölbreytileikinn dafni og allir fái ađ njóta sín jafnt.


Árshátíđ Húnavallaskóla 2016


Árshátíđ Húnavallaskóla verđur haldin 

föstudaginn 25. nóvember kl. 20:30.

 Húsiđ opnađ kl. 20:00

 Fjölbreytt skemmtiatriđi:

 Leiksýningar og tónlistaratriđi.

 9. og 10. bekkingar frumflytja leikritiđ Vistin eftir Guđjón Sigvaldason sem leikstýrir einnig.

 Eftir skemmtiatriđin verđur okkar rómađa veislukaffi.

Svo verđur dansađ til kl. 01:00

DJ Heisi&Danni sjá um fjöriđ

Miđaverđ (innifaliđ er kaffihlađborđ):

2500 kr. fyrir 16 ára og eldri

1000 kr. fyrir 7-15 ára.

Frítt fyrir 6 ára og yngri.

Skólablađiđ Grettistak verđur selt á stađnum á 1200 kr.

Ath. ekki er tekiđ viđ greiđslukortum

9. og 10. bekkur Húnavallaskóla

 

 


Allt skólahald fellur niđur föstudaginn 18.nóv.

Allt skólahald fellur niđur í dag vegna veđurs og ófćrđar bćđi í leik- og grunnskóla.

Kveđja skólastjóri.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning