Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Lćsi barna


Frćđslufundur fyrir foreldra/forráđamenn um lćsi barna

Fundurinn verđur haldinn:

fimmtudaginn 9. febrúar kl. 17.30-18.30 í Blönduskóla

Lćsisráđgjafar Menntamálastofnunar munu sjá um frćđsluna.

Foreldrar/forráđamenn eru hvattir til ađ koma og eiga notalega stund á frćđslufundinum. Heitt á könnunni.

Lesa meira

Jólakveđja


Litlu jólin 2016


Litlu jólin verđa 20. desember ţá mćta allir nemendur í skólann kl. 10:00 međ skólabílum.

Skemmtiatriđi hefjast klukkan 13:30 og eru foreldrar, nánustu ćttingjar sem og ađrir velunnarar skólans velkomnir.

Nemendur í 1.- 6. bekk fara heim međ skólabílum eđa foreldrum ađ lokinni dagskrá eđa um kl. 15:30.

Jólasamvera fyrir 7.-10. bekk stendur til klukkan 20.00.

Kennsla hefst ađ loknu jólafríi miđvikudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá.


Jólatónleikar í Húnavallaskóla


Tónleikarnir verđa haldnir miđvikudaginn 14. desember í Húnavallaskóla og hefjast kl. 15:30. Foreldrar og ađrir gestir eru velkomnir.

Kennarar Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning