Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Norrćna skólahlaupiđ


Föstudaginn 16. september tókum viđ ţátt í Norrćna skólahlaupinu. Hćgt var ađ milli ţriggja vegalengda í hlaupinu, ţ.e. 2,5 km, 5 km eđa 10 km, allir stóđu sig međ prýđi.

Norrćna skólahlaupiđ fór fyrst fram á Íslandi áriđ 1984, en allir grunnskólar á Norđurlöndunum geta tekiđ ţátt í hlaupinu á hverju hausti. Međ Norrćna skólahlaupinu er leitast viđ ađ hvetja nemendur skólanna til ţess ađ hreyfa sig reglulega og stuđla ţannig ađ betri heilsu og vellíđan.

Myndir


Umbođsmađur barna í heimsókn


Margrét María Sigurđardóttir umbođsmađur barna heimsótti nemendur í 7.-10. bekk í morgun. Margrét María kynnti starf sitt og rćddi viđ ţau um mannréttindi en eitt helsta hlutverk umbođsmanns barna er ađ vinna ađ ţví ađ  bćta hag barna og unglinga og  gćta ţess ađ tekiđ sé tillit til réttinda ţeirra, ţarfa og hagsmuna á öllum sviđum samfélagsins. Frekari upplýsingar er hćgt ađ finna á vefnum barn.is 

Fjallganga


Fimmtudaginn 1. september var fariđ í fjallgöngu upp í Reykjanibbu. Allir lögđu á fjalliđ en fóru mislangt. Veđur var yndislegt og víđsýnt á toppnum. Vonum viđ ađ ţetta verđi árviss viđburđur í skólabyrjun.


Skákkennsla

Í vetur tekur Húnavallaskóli ţátt í verkefninu „Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari“ . Nemendur 4.-7. bekkjar fá eina kennslustund á viku í skák. Verkefniđ er samstarfsverkefni Menntamálaráđuneytisins og Skáksambands Íslands. Inntak verkefnisins er ađ kenna almennum kennurum ađ kenna skák og efla međ ţví skákkennslu í skólum.Hér má lesa nánar um verkefniđ


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning