Húnavallaskóli

Húnavatnshreppur

Húnavallaskóli

Fréttir

Samţykkt sveitarstjórnar

Kćru foreldrar
Eftirfarandi var samţykkt á 180. fundi Sveitarstjórnar Húnavatnshrepps ţann 17. ágúst 2016:
"Sveitarstjórn samţykkir samhljóđa ađ Húnavallaskóli útvegi nemendum skólans ritföng, námsgögn og annađ efni sem nemendum er skylt ađ nota í námi sínu samkvćmt 31. gr. laga um grunnskóla 91/2008, án endurgjalds". 
Ţví verđa allir innkaupalistar óţarfir í Húnavallaskóla.
Kveđja, skólastjóri

Skólasetning 2016


Húnavallaskóli verđur settur miđvikudaginn 24. ágúst kl. 14:00. Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 25. ágúst.

Skóladagatal 2016-2017

Kveđja, skólastjóri

Laus störf

Frá Húnavallaskóla

Eftirfarandi stöđur eru lausar viđ Húnavallaskóla:

100% stađa skólaliđa

40%  stađa skólaliđa (tvo daga vikunnar)

Starf skólaliđa felst m.a. í ţrifum á skólahúsnćđi, gćslu  og ađstođ viđ nemendur.

Einnig er laus 20 % stađa viđ leikskólann um er ađ rćđa afleysingu alla föstudaga.

Leitađ er eftir einstaklingum jafn körlum sem konum er búa yfir góđri samskiptafćrni og eru fćrir um ađ vinna sjálfstćtt, sýna frumkvćđi og forgangsrađađ verkefnum eftir ţví sem viđ á.


Lesa meira

Skólaslit 2016


Húnavallaskóla verđur slitiđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 27. maí kl. 14:00.

Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. 

Kveđja, skólastjóri

 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning