Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur

0.jpg1.jpg10.jpg11.jpg12.jpg13.jpg14.jpg15.jpg2.jpg3.jpg4.jpg5.jpg6.jpg7.jpg8.jpg9.jpg


Fréttir

Fundarbođ sveitarstjórnar

182. fundur sveitarstjórnar Húnavatnshrepps verđur haldinn 
miđvikudaginn 28. september 2016.
Fundurinn verđur haldinn á Húnavöllum og hefst klukkan 13:00Húsaleigubćtur

Sveitarfélagiđ vill minna námsmenn á ađ sćkja ţarf um húsaleigubćtur fyrir hverja önn og gildir hún umsókn til áramóta. Greiddar eru húsaleigubćtur í samrćmi viđ lög nr 138/1997. 
Allar nánari upplýsingar má finna á vef sveitarfélagsins. Sjá hér
Frekari upplýsingar fást í síma 452-4660 eđa á netfanginu: lena@hunvatnshreppur.is  

Nýjar reglur

Eftirfarandi reglur voru samţykktar á 181. fundi sveitarstjórnar, ţann 31. ágúst 2016.

Reglur um skólaakstur í Húnavatnshreppi og reglur Húnavatnshrepps um styrkveitingar.

 
Hér má sjá reglur um styrkveitingar


Samţykkt sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps samţykkti eftirfarandi á 181. fundi sínum sem haldinn var ţann 31. ágúst 2016:

 Sveitarstjórn Húnavatnshrepps átelur harđlega lokun suđvestur flugbrautar, svo kallađar  neyđarbrautar á Reykjavíkurflugvelli og sýnir Reykjavíkurborg, sem er höfuđborg landsins mikiđ  metnađar- og ábyrgđarleysi gagnvart landsbyggđafólki í neyđartilfellum sjúkraflugs.
 


                                                           


Mynd augnabliksins

Teljari

Í dag: 29
Samtals: 658745

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning